Login to make your Collection, Create Playlists and Favourite Songs

Login / Register
Spurningarnar sem vakna um starfslok Kára og arfleifð hans
Spurningarnar sem vakna um starfslok Kára og arfleifð hans

Spurningarnar sem vakna um starfslok Kára og arfleifð hans

00:16:30
Report
Brottrekstur Kára Stefánssonar hjá Íslenskri erfðagreiningu hefur verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum síðustu daga. Starfslok hans eru ekki ennþá að fullu útskýrð. Eigandi íslenskrar erfðagreiningar, bandaríska lyfjaþróunarfyrirtækið Amgen, hefur ekki viljað svara spurningum um starfslokin nema að litlu leyti. Fyrirtækið hefur sagt að það hafi verið strategísk ákvörðun hjá fyrirtækinu að breyta um stjórnendur til þess að búa til betri samhæfingu á milli rannsóknar- og þróunarstarfs Amgen. Hvaða áhrif munu starfslok Kára hafa fyrir Íslenska erfðagreiningu og samstarf fyrirtækisins við stofnanir eins og Landspítalann og Háskóla Íslands? Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Spurningarnar sem vakna um starfslok Kára og arfleifð hans

View more comments
View All Notifications